Komin til Skals

Komin a leidarenda.   Keyrdum fra Billund i tæpa tvo tima, komum hingad um kl12 i nott.  Her var tekid vel a moti okkur med trakteringum.  Sidan var visad til herbergis, eg fekk herbergi a enda gangs, vistarveran er heldur luin en utsynid yfir Harbækfjord er mjøg fallegt. 

I dag for eg til Viborg med hressum hafnfirskum konum, skodadi domkirkju og gømul hus.  Ekki ma gleyma  sma "vindo  sjopping".

Vedrid gott hlytt og mjøg rakt.

Klukkan 6 var matur og kynning a eftir.  Hopurinn  minn var ser og vid sungum og saumudum ut.  Fengum efnispjøtlu og attum ad sauma konuandlit, sidan skiptum vid og næsta tok vid.  Tad urdu til mørg listaverk!!!

A morgun byrjar svo alvara lifsins!!!!!!!!!!!!


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að sjá fyrstu blokkskilaboðin frá þér ástin mín.

Vonandi verður bara framhald á skemtilegum uppákomum í skólanum þínum..

Hér er súld og leiðinda veður og á að verða enn leiðinlegra á morgun, allt niður í 5 gráður á Vestfjörðum.

Kíki á bloggið þegar ég er komin í tölvusamband aftur elskan

Ástarkveðja
Ábbi

Ásbjörn 13.8.2006 kl. 21:06

2 identicon

Velkomin til Skals og nú er bara að hygge sig! Það örlar á smá öfund..! en ég þarf ekkert að vera að öfundast. Búin að ríða út í blíðu á Snæfellsnesinu um helgina og sofa í járntjaldinu vindhelda!!Var reyndar í girðingarvinnu í mestallan dag. Vinna uppí tugguna hennar Foldu. Svo bara einn dagur eftir í sumarfríi!!! kveðja Ása Björk

'Asa Björk 13.8.2006 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigga í Skals

Höfundur

Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Svartsaumsdúkur
  • Svartsaumur
  • Púðaband
  • Stoppsaumur
  • Askja

Tenglar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband