Þriðjudagur, 15. ágúst 2006
Fyrstu skoladagarnir
Fyrsti skoladagurinn leid vid broderingar og fleira. Vid byrjudum kl 8:30 med morgunsøng og stuttum fyrirlestri um skolann. Kl 9 var svo hafist handa vid utsauminn. Kennarinn hun Lone for vandlega yfir leggsaum, tunguspor, fræhnuta og fleira, flest kunni eg fra fornu fari, en gott ad æfa sig adeins. Svona leid dagurinn til kl 3, ta dreif eg mig i gøngutur langleidina nidur ad Hjarbækfjord. Fallegt hædott landslag, grodurinn groskumikill og fallegur og augnablik helt eg ad eg hefdi sed hus kerlingarinnar i Hans og Gretu inn a milli trjanna. Hver veit?
Eftir kvøldmat var svo fyrirlestur um Helsingør teppid, sem er 31 m langt og ca 60 cm breitt og segir søgu eins og Bajø (man ekki hvernig tad er skrifad) refillinn. Teppid hangir uppi i skolanum en hefur verid a ymsum syningum. Refilinn saumudu flottakonur fra Kosovo og Palestinu, tar segja tær fra bernsku sinni og godum minningum fra heimalandinu og sidan hørmungunum og flottanum. Sidasti hlutinn er um upplifun teirra af Danmørku. Tetta var mjøg skemmtileg frasøgn og lifandi og eg skildi mest allt. Sumir danir tala betri dønsku en adrir!!!
I morgun for eg a kynningu i fatasaum. vid saumudum nokkrar prufur og prufudum forlata idnadarpressuvel!! Eftir hadegi var hins vegar udflugt, farid med rutu til Holstebro og a Holstebro museum. Tar skodudum vid syningu sem heitir Tidens kvinder. Til synis eru kvenføt fra sidustu øld, fra hverjum aratug nokkrar samsetningar og ymislegt sem tengist hverju timabili. Mjøg skemmtilegt og otrulega vel talandi danskur leidsøgugæi.
A leidinni heim var komid vid hja Lotte Kjær prjonahønnudi, hun var nu aldeilis lifandi og skemmtileg og frabærar flikurnar sem hun hefur hannad. Hun notar allt møgulegt i prjonid sitt, t.d. segulbandsspolur, pakkabønd og audvitad alls konar garn. Hun prjonar bædi i høndum og a vel.
Tad er sem sagt nog ad gera allan daginn.
Um bloggið
Sigga í Skals
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ það er ekki lítið að gerast, verðurðu búin með námsefnið áður en maður kemst út að skoða???eða hvað. Skólinn byrjaður og SÓLIN SKÍn OG SKÍN. kv ÁBS
Ása Björk Snorradóttir 15.8.2006 kl. 20:38
Þetta hljómar allt mjög áhugavert sem þú ert að upplifa á þessum fyrstu skóladögum ...ég hlakka til að lesa framhaldið
kv.Elín G.
Elín G. 15.8.2006 kl. 23:19
Var að fá bloggsíðuna þína. Það verður gaman að fylgjast með.
Kv Anna G
Anna G. 17.8.2006 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.