Miðvikudagur, 16. ágúst 2006
Teikningar og kaupstadarferd
Verkefni dagsins var ad læra ad teikna vinnuteikningar fyrir fatasaum. Vid teiknudum kjola, buxur, blussur og fl. til kl 3.
Eftir skola fekk eg far med skolasystur minni henni Birthe til Viborgar og hitti Ønnu Birnu. Vid forum saman ad kaupa nokkrar naudsynjar i herbergid mitt, bordudum og spjølludum. Sidan tok eg stræto heim, ekki mikid mal.
Stutt i kvøld, kannski meira næst!!!
Um bloggið
Sigga í Skals
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Sigga!
Gott að vita að þetta fer vel af stað hjá þér.. og gaman að fá stöðugar fréttir. Hér í Borgarhóls.. er allt komið á fullt og nóg að gera.
Kv. Björg
Björg Sigurðardóttir 17.8.2006 kl. 11:32
HÆ krútti mamma!! Við söknum þín, gott að sjá að þér gengur vel! Láttu þér líða vel.
Kv. öll beibeiin þín - líka Perla!
Elín 18.8.2006 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.