Pils og bókmenntir

Þar sem ég er að reyna að vera góður nemandi, beið ég að mér fannst í allan dag prúð og stillt!  Saumakennarinn hjálpar okkur eftir röð og ekkert múður.  Fórum meira að segja í aukatíma milli 7 og 9 í kvöld, en nú get ég farið eftir skóla á morgun og haldið áfram.  Á morgun er nefnilega fyrsti val tíminn, valið stóð milli teikningar og leirs.  Ég valdi teikningu af praktískum ástæðum, ekki þungt að flytja heim og ég held að ég hafi meira og fjölbreyttara gagn af því vali. 

Milli kl 10:30 og 12 hlustaði ég á fyrirlestur um danskan litteratúr, fyrirlesarinn lagði mest út af Grunthwig, sem segja má að sé upphafsmaður lýðháskólanna.  Það sannaðist enn og aftur að eitthvað þarf að skerpa á dönsku kunnáttunni, hélt bara þræði stundum.

Bestu kveðjur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Noh! men det kommer snart,dette med sproget!svo er efnið erfitt ef maður er uþb ekkert inni í því sem talað er um. Það var klókt að velja teikninguna, því það nýtist þér betur, en hitt er óneitanlega gaman líka. kv teiknikennarinn

abs 24.8.2006 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigga í Skals

Höfundur

Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Svartsaumsdúkur
  • Svartsaumur
  • Púðaband
  • Stoppsaumur
  • Askja

Tenglar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband