Mánudagur, 4. september 2006
Frárennslismál
Kökkenduksene (umsjónarmenn í eldhúsi) gengu auđvitađ frá eftir morgunmat. Morgunandakt var á sínum tíma og eftir söng um hauststörf í sveitum sagđi önnur skólastýran hún Helle okkur frá dönskum hönnuđi. Sú hét Nanne Ditzel (nokkurnveginn rétt ). Hún hannađi húsgögn, skart, skraut, föt o.fl. Nanne var upp á sitt besta á 6. til 9. áratug síđustu aldar, virtist nokkuđ frumleg og hugmyndarík.
Í skólanum var fariđ í gegnum buxnagrunnsniđ og ég var alveg búina ađ gleyma öllu síđan í Kennó, enda ekki notađ frćđin síđan og mun sjálfsagt lítiđ nota ţessa kunnáttu í framtíđinni. Enn ţađ getur komiđ sér vel ađ eiga gott grunnsniđ (Políanna). Á morgun kemur svo í ljós hvort herlegheitin eru nothćf.
Eftir skóla stormuđum viđ íslensku konurnar í klukkutíma göngu í hífandi roki, rétt sluppum viđ rigningu, sem líka hefur veriđ nokkuđ drjúg. Mađur hélt ađ hér vćri endalaus blíđa!!
Ég hlýt ađ hafa veriđ stungin um helgina af enhverri flugu, ţví ađ handarbak hćgri handar hefur veriđ tvöfalt síđan á sunnudagsmorgun. Held ađ bólgan sé á undanhaldi ţví ég er farin ađ geta kreppt fingurna átakalítiđ. Ég sem hef alltaf haldiđ ţví fram ađ flugur litu ekki viđ mér.
Ţađ horfir til stórvandrćđa hér á skólanum vegna frárennslismála. Nú hefur ekki veriđ hćgt ađ ţvo síđan um nćst síđustu helgi, vegna ţess ađ pumpa í niđurfallinu er biluđ. Námsmeyjar snúa ţví klćđum sínum viđ og nota á röngunni ţar til úr rćtist. Ég veit ekki hvort ţetta tengist mér eitthvađ, ţetta er jú ţriđja frárennslis/klóakkmáliđ í mínu lífi.
Gott í bili.
Um bloggiđ
Sigga í Skals
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.