Þriðjudagur, 26. september 2006
Bíó
Fyrsti dagurinn sem ekki er sól og blíða, bara rigningarsuddi og blíða. Var við saumaskap í dag, fyrir utan stund sem ég notaði tila að undirbúa morgundaginn ég á nefnilega að sjá um morgunandaktina á morgun. Ég ætla að sýna landkynningarmynd að sjálfsögðu!!
Ég brá mér í bíó í gærkvöldi með 3 dönskum og sá danska mynd sem heitir Sprengfarlig bombe, ég skildi bara þó nokkuð og skemmti mér konunglega. Engar fréttir eru góðar fréttir, er það ekki alltaf sagt?
Um bloggið
Sigga í Skals
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.